Bætt aðgengi gangandi og hjólandi að Skeifunni

Bætt aðgengi gangandi og hjólandi að Skeifunni

Bætt aðgengi gangandi og hjólandi að Skeifunni

Points

Það eru þéttbýlar götur í næsta nágernni Skeifunnnar en samt er aðgengi gangandi vegfarenda um svæðið verulega ábótavant. Gangstéttarnar eru margar hverjar komnar í verulega lélegt ásigkomulag og það er mikill skortur á gangbrautum til að auðvelda fótgangandi vegfarendum að komast leiðar sinnar. Sérstaklega finn ég fyrir þessu eftir að ég eignaðist barn og hef reynt að komast um svæðið með barnavagn eða kerru. Þá eru nánast engin hjólastæði og óöruggi mikið þegar farið er um svæðið hjólandi.

"24.01.2012: Þessi hugmynd verður send fagteymi til vinnslu." Lok september: Er eitthvað að gerast?

Ömurlegt að komast í gegnum Skeifuna fótgangandi

Skeifuna þarf að endurhugsa

Það þyrfti að taka Skeifuna almennilega í gegn og gera hana aðlaðandi. Það er hellingur af gangandi vegfarendum og hjólreiðendum líka. Það ætti að taka tillit til þess. :)

Stundum hjálpar maður gangandi vegfarendum best, ef maður hjálpar keyrandi. Sem stendur er oft þrengsl austanmeginn í Skeifunni: http://www.simnet.is/husaskipti/skeifan_betri_reykjavik.jpg Núveranda inn- og útkeyrsla er merkt með græna ör á myndunni. Áætlað er, að hérna er eingöngu innkeyrsla. Beint vestan við, merkt með bláa, er nóg rými fyrir að opna gat og stofna útkeyrslu, þannig að kemur betra flæði. Þegar er losnað við þrengslum, er öllum þægilegra að ferðast í Skeifunni. (Afsakið fyrir að skrifa lelegt. Er ekki fæddur íslendingur.)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information