Tröppur

Tröppur

Hugmynd sem kom upp í fyrra. Bæti henni við aftur :) Vantar tröppur þegar búið er að fara undirgöngin sömu megin og Árbæjarsafn. Göngustígur allt of langur þegar maður ætlar að ná strætó .. Það ætti ekki að vera dýrt að setja nokkrar hellur þarna

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „tröppur frá strætóstoppistöð við Höfðabakka við undirgöng“.

Of brött brekki þegar komið er að eða úr undirgöngum til að taka strætó. Fínt að setja tröppur fyrir fólk. 😊

Setja tröppur! Algjör slysagildra fyrir fólk að klifra yfir brekkuna þegar hálka er

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information