Leiktæki fyrir eldri börn og unglinga á leikvöll við Ljósheima

Leiktæki fyrir eldri börn og unglinga  á leikvöll við Ljósheima

Að komið verði upp einu góðu fjölhæfu leiktæki fyrir eldri börn og unglinga á Ljósheimavellinum. Draumur að fá skemmtilegt klifurtæki, klifurvegg eða annað, eins og Krumma-flow frá Krumma.

Points

Á nýuppgerðum leikvelli eru leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Góð umgjörð til staðar. Fátt er fyrir eldri börn og unglinga, sem þarf að örfa til hreyfingar og útivistar. Almennt skortir stað og tæki sem eldri börn og unglingar hafa ánægju af að takast á við og gæti örvað þau til hreyfingar. Völlurinn yrði fleirum til yndisauka ef komið væri fyrir leiktækjum fyrir þau eldri líka og auknar líkur á að þau vilji fylgja systkinum á leikvöllinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information