Nátttúrulegan leikvöll við andapollinn í Seljahverfi

Nátttúrulegan leikvöll við andapollinn í Seljahverfi

Nátttúrulegan leikvöll við andapollinn í Seljahverfi

Points

Fjölbreyttur leikvöllur á grasflöt norðan megin við andapollinn í Seljahverfi myndi auka notagildi þessa fallega garðs til muna. Það væri hægt að leggja upp með að hluti "leiktækja" væru einföld og nátttúruleg t.d. búin til úr trjádrumbum aspa sem hoggnar væru niður annarsstaðar í borginni. Gott væri ef að leikvöllurinn væri það fjölbreyttur að börn á öllum aldri gætu fundið eitthvað við sitt hæfi svo þessi fallegi garður nýttur af allri fjölskyldunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information