Merking gönguleiða/ setja upp skilti

Merking gönguleiða/ setja upp skilti

Merkja þær gönguleiðir sem eru fyrir ofan Reynisvatn. Setja upp skilti með korti af gönguleiðunum á nokkrum stöðum.

Points

Á Hólmsheiðinni fyrir ofan Reynisvatn er fullt af skemmtilegum gönguleiðum. Þar vantar áþreifanlega skilti svipuð og má finna í Heiðmörk þannig að maður geti áttað sig á þvi hvert hver stígur liggur. Eins mætti vera skilti með fróðleik inn á milli.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Það er til mjgö flott rathlaupakort af Hólmsheiðinni. Væri hægt að nota það. Myndi passa vel með hugmyndinn með fastri rathlaupabraut á svæðinu. http://rathlaup.is/wp-content/uploads/2016/04/Raudavatn_2016_allt.jpg

Sammála, einnig þyrftu leiðirnar að vera merkingum um vegalengdir og erfiðleikastuðul. Sniðugt væri að skíra leiðirnar eitthvað með skemmtilegum nöfnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information