Veitingaskáli við ánna

Veitingaskáli við ánna

setja upp veitingaskala/tjald við ánna t.d fyrir neðan kirkjuna við hliðina a vatnshananum. Svo einnig ad gera eitthvað fyrir torgið fyrir framan kirkjuna. Annarz er Arbærinn orðið halfgert Harlem hverfi, ekkert i boði og orðið sjuskað. Reykjavikurborg ætti ad horfa til miðbæjar Garðabæjar. Nyr kjarni með veitingastöðum og flottum verslunum. Her er ekkert. Kv Elin

Points

horfa til lystigarðsins a Akureyri. Fa folk sem fer um Elliðardalinn til ad gæða ser a drykk og lettum veitingum

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Hjartanlega sammála. Það væri fljott að fá smá kjarna með veitingahúsi og e.t.v verslunum við ánna jafnvel í gamla rafveituhúsinu þessi stóra brúna .. eða rífa það og byggja skemmtilegt lítið hverfi þar. Horfa a miðbæjar kjarna sem verið er að gera a Selfossi td. Eða amk byrja með veitingahús við ánna á þannig stað að ekki þurfi að keyra í gegnum íbúðargötur. Það eru víð lítil falleg hverfi við ár og sjó um allan heim sem hægt er að skoða. Þarna væri hægt að hafa markaði td og fleira

Sammála, kaffihús/veitingastaður í Elliðaárdalnum (sbr. t.d. Café Flóra í Laugardalnum) væri frábær viðbót við útivistarparadísina sem Elliðaárdalurinn er. Hverfiskaffihús sem nýtist bæði Ártúnsholtinu og Árbænum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information