Skapandi stærðfræði

Skapandi stærðfræði

Stærðfræðin er mjög skapandi grein sem býður upp á umræður, lausnaleit, samvinnu og tengsl við umhverfi, vísindi og listir. Nútímasamfélag þarf einstaklinga sem geta hugsað sjálfstætt, nálgast viðfangsefni út frá ólíkum hliðum og byggt upp nýja þekkingu. Með því að leggja áherslu á skapandi hugsun og vinnubrögð í stærðfræði gefst kostur á að efla virkni, ánægju og áhuga nemenda. Með því að efla kennara og skóla á þessu sviði styjum við vel við menntastefnu Reykjavíkur og aðalnámskrá.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information