Draga úr umferðarhraða á Barónsstíg milli Eiríksgötu og Laufásvegar

Draga úr umferðarhraða á Barónsstíg milli Eiríksgötu og Laufásvegar

Draga úr umferðar hraða á Barónsstíg milli Eiríksgötu og Laufásvegar...með 2 hraðahindrunum (við Freyjugötu og Mímisveg) eða að koma fyrir þrengingum í götunni.

Points

Mikil umferð gangandi vegafaranda er yfir Barónsstíginn á þessum kafla, sérstaklega fólk sem á leið yfir á spítalasvæðið. Hef látið mæla hraða á þessum bletti og ítrekað keyra meira ien 60% bifreiða yfir afskiptahraða..Þarna er 30 km hámarkshraði sem er lítt virtur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information