Aukið val nemanda

Aukið val nemanda

Leyfum nemendum að hafa meiri áhrif á nám sitt, t.d hafa fleiri einingar til að ráðstafa í val og með því að hafa aukinn sveigjanleika í hverjum áfanga um það hvernig verkefni hann skilar og hvenar

Points

Þyrfti að vinna í samvinnu við námsráðgjafa. Gera styrkleikapróf og vinna út frá því ásamt áhuga nemandans. Til þess að aukið val verði möguleiki þyrfti að fjölga verkgreinum innan grunnskólanna svo allir hafi jafna möguleika á að velja við sitt hæfi og áhugasvið. Ef nemandi fær val um það hvernig hann skilar verkefnum gætu þeir sem eru með prófkvíða átt meiri möguleika á því að enda áfangann með jákvæðri reynslu frekar en kvíða og stressi.

Með því að gefa nemdum meira val þurfa nemendur að taka meiri ábyrgð á sínu námi

Framtíðar starfumhverfi verður líklega þannig að fólk tekur að sér tímabundin verkefni og að hefja undirbúning þess að velja sér sjálf(ur) i grunnskóla er þvi jákvæð þróun. Að velja er þroskandi og getir kveikt áhuga nemenda.

Ef viðkomandi vel að fara í áfanga eru meiri líkur að hann hafi áhuga á því sem hann velur sér.

Mér finnst að þetta eigi að haldast í hendur við störf námsráðgjafa þar sem krökkunum er gefinn kostur á því að farið er yfir styrkleika og veikleika að meta sig sjálf og koma með tillögur að því sem þau vilja stefna að í lífinu þannig geta þau ákveðið hvað braut þau vilja horfa til og valið sér fög í samræmi við það

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information