Betri aðkoma að Norðlingaholti.

Betri aðkoma að Norðlingaholti.

Bráðvantar betri aðkomu að Norðlingaholti fyrir krakka úr Selás og Árbæ á leið í Fylkisselið. Sumir þurfa fara alltof langt til þess að finna gatnamót eða undirgöng til að komast að húsinu þegar gengið er Rauðavatnsleiðina og freista þess oft að hlaupa yfir brautina. Laga þetta áður en slys á sér stað.

Points

Núverandi skipulag á eftir að valda slysi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information