Markþjálfun sem hjálpartæki við eflingu sjálfstrausts

Markþjálfun sem hjálpartæki við eflingu sjálfstrausts

Þjálfum alla kennara, þjálfara o.s.frv. í grunnatriðum markþjálfunar þannig að þeim gangi betur að efla sjálfstæða hugsun, markmiðasetningu, skoðun á eigin styrkleikum o.fl., þannig að sjálfstraust barna/unglinga aukist, þó þannig að þau þekki vel allar hliðar sínar og hvernig best er að vinna með þær.

Points

Það er öllum til góðs að læra aðferðina, sem markþjálfun byggir á.

Markþjálfun er góð leið til að hjálpa þeim við að sjá hvað þau vilja gera, hvar þau vilja styrkja sig, hvar þeirra styrkleikar liggja, og hvar þau geta þjálfa sig betur eða vilja bæta sig

Hugmyndafræði markþjalfunar byggir a að svarið búi innra með þér, þe allt sem þu þarfnast geturðu fundið hjá sjálfri þér. Með þvi að styrkja þessa nálgun þa verða til einstaklingar með sterka sjalfsmynd og -þekkingu. Þau vita hvað þau búa yfir og geta. Kennsla verður hvetjandi og eflir börnin til að leita svara sjálf, að ekkert se rett eða rangt i sjálfu sér heldur gerir hver og einn upp með sér hvað virkar fyrir þau.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information