Stjórnarskrárfræðsla og réttindalæsi

Stjórnarskrárfræðsla og réttindalæsi

Enginn ætti að útskrifast úr skyldubundnu grunnámi án þess að hafa hlotið fræðslu um stjórnarskránna og þau grundvallargildi sem hún byggist á, svo sem þrískiptingu ríkisvaldsins, hverjir fara með það vald og hvernig. Einnig þarf að leggja áherslu á fræðslu um stjórnarskrárbundin mannréttindi, mikilvægi þeirra í lýðræðissamfélagi og samspil þeirra við aðra löggjöf.

Points

já og tillögu að nýrri stjórnarskrá http://stjornarskrarfelagid.is/?page_id=3019

Tillagan hefur ekkert með hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni að gera, heldur fræðslu ungmenna um þá stjórnarskrá sem gildir á hverjum tíma, sama hvort eða hvernig henni verður einhverntíma breytt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information