Áningarstaður á holtinu austan við Réttarholtsskóla. Bekkir og kósíheit.

Áningarstaður á holtinu austan við Réttarholtsskóla. 
Bekkir og kósíheit.

Ekki flókin hugmynd. Áningarstaður með bekkjum og kósíheitum á holtinu fyrir austan Réttarholtsskóla.

Points

Sífellt sækkandi hópur gengur og hleypur eftir hitaveitustokknum þarna ætti að vera útivistarbekkur jafnvel borð. og útiæfingatæki, til að teyja og toga.

Ég bý í Ásgarði 75 og þegar ég horfi út um eldhúsgluggan hjá mér og fylgist með mannaferðum á holtinu þá sé ég oft eldra fólk tilla sér á staura sem eru þarna. Fótboltavöllurinn við austurhlið Réttarholtsskóla er yfirleitt í notkun oft eru forledrar og aðrir fjöldskyldumeðlimir á vappinu þarna í kring. Hundafólk er einnig mikið á ferðinni þarna. Virðist einhvern veginn vera staður sem fólk myndi vilja stoppa svolítið á ef aðstaða væri fyrir hendi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information