Innrétta svæðið í miðju hverfi neðra-Breiðholts til afslöppunar og leikja fyrir allar kynslóðir. Allt frá leiktækjum fyrir yngstu kynslóðina til Boccia fyrir elstu kynslóðina (hverfið er að eldast). Fastir setbekkir og sólarlegubekkir á völdum stöðum. Svæðið fyrir framan verslanir á Arnarbakka gæti orðið að "torgi" hverfisins med bekkjum og tilheyrandi sem myndi eflaust styrkja verslun svæðisins.
Innrétta svæðið í miðju hverfi neðra-Breiðholts til afslöppunar og leikja fyrir allar kynslóðir. Nálægð við skólalóð kallar á samnýtingu. Þeas að í kynslóðagarðinum er hægt að fókusera á aðra notendahópa og aldur. Sleðabrekka og fótboltavöllur yrðu áfram enda nóg pláss fyrir annað. Nóg pláss - engin umferð - grænt og skjólsælt!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation