Virkjun Árbæjartorgs

Virkjun Árbæjartorgs

Virkjun Árbæjartorgs

Points

Árbæjartorg er stórt torg í hjarta Árbæjar. Þykir mér mikil synd hve illa nýtt þetta torg er. Nokkur tóm blóma/trébeð og hellur. þarna eru mörg tækifæri til nýtingar. Gera mætti torgið meira heillandi og aðlaðandi með bekkjum,leiktækjum trjám, blómabeðum og gróðri. Allavega eitthvað til að nýta þetta svæði sem eru hellur einar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information