Tíðari ferðir strætisvagna milli Kjalarness - Mosfellsbæjar og öfugt
Við tilheyrum Reykjavík og ættum því að njóta tíðra ferða eins og aðrir Reykvíkingar. Það er ekki boðlegt að þurfa að bíða í allt að 2-3 tíma á milli ferða. Börnin í hverfinu stunda mörg íþróttir í næsta bæjarfélagi, það kostar foreldra mikið að þurfa að skutla og sækja, þau geta ekki hjólað eða gengið á milli. Síðan eru íbúar í hverfinu sem búa ekki svo vel að eiga bíl en þurfa að komast til vinnu eða að versla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation