Ávaxtalundur og fleira í Björnslundi, Norðlingaholti

Ávaxtalundur og fleira í Björnslundi, Norðlingaholti

Ávaxtalundur og fleira í Björnslundi, Norðlingaholti

Points

Hugmyndin gengur út á fjármögnun ávaxtalundar að nýju í Björnslundi á fyrirfram ákveðnu svæði þar. Til viðbótar innan þessarar hugmyndar þarf að kostnaðargreina þá grisjun sem þarf innan Björnslundar ásamt því að gróðursetja ýmsar tegundir. Lykilatriðið er að öll nánari útfærsla varðandi umfang og kostnað sé í fullu samráði við samstarfshóp sem er til staðar um Björnslund.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information