Endurskipulagning tungumálakennslu

Endurskipulagning tungumálakennslu

Meiri áhersla lögð á að tjá og heyra tungumál í staðinn fyrir þá ofuráherslu sem er á málfræði.

Points

Skilningur framar nákvæmni. Það er mikilvægara að skilja og gera sig skiljanlegan í stað þess að málfræðin sé rétt. Það er líklegra en ekki að þó málfræðin sé upp á 10 þá geti viðkomandi ekki gert sig skiljanlegan hvort eð er.

Læra tungumál með eyrun,hlustun og tal í byrjun í stað þess að þýða orð fyrir orð úr einu máli í annað eins og er gert hér sem er mjög slæmt.málfræði er þvert á móti mikilvægt og nauðsynlegt að læra utanbókar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information