Undirgöng undir Stekkjabakka við Mjódd

Undirgöng undir Stekkjabakka við Mjódd

Undirgöng undir Stekkjabakka við Mjódd

Points

Það er geysileg umferð gangandi yfir Stekkjarbakka að Mjódd á gönguljósunum milli Réttarbakka og Staðarbakka. Margir hlaupa yfir á rauðu og margir bílstjórar virðst ekki sjá rauða ljósið, ég hef 2x rétt sloppið, þó ég hafa gengið yfir á grænu. Þetta kostar sjálfsagt skildinginn en er ódýrara en 1 slys!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information