Planta trjám fyrir ofan byggðina við Jaðarselið, upp í Vatnsenda sem yrði fljótlega að skjólbelti fyrir sunnan áttinni. Að sama skapi mætti gera annað skjólbelti milli Breiðholts og Kópavogs (Breiðholtsmeginn við nýja göngustíginn á milli kaupstaðana.
Seljahverfið er orðið mjög gróið en vantar þó aðeins meira skjól fyrir sunnan og suð-austan áttinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation