Betra hverfi - jákvætt hverfi

Betra hverfi - jákvætt hverfi

Betra hverfi - jákvætt hverfi

Points

Þar sem hundurinn hefur fylgt manninum frá örófi alda ættu að vera fleiri vistvænir staðir fyrir hunda og eigendur þeirra. Hundaeigendur eiga ekki að þurfa að fara allir á Geirsnef, Geldingarnes eða þaðan af lengra. Tiltölulega er auðvelt að koma upp hundasvæðum hér í efra Breiðholti. Síðan langar mig til að varpa fram einni spurningu....Af hverju er bannað að vera með hunda í Heiðmörk..Skil það vel yfir varptíma fugla. Hestamenn ríða þar um allan ársins hring og með hunda með sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information