Boltagerði við Foldaskóla

Boltagerði við Foldaskóla

Boltagerði við Foldaskóla

Points

Það eru komin boltagerði í öllum hverfum Grafarvogs nema Foldahverfi, þetta er ekki boðlegt lengur. Ég skora á Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar að hefjast handa við Boltagerði við Foldaskóla elsta skóla Grafarvogs, sem verður næsta haust safnskóli unglinga úr þremur hverfum Grafarvogs. Það þarf að vera upplýst og stærð þess 18 x 33 metrar. Það er tilbúin lóð sem hefur verið ónotuð í fjölmörg ár og fellur vel að umhverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information