Merkingar á áningarstað fyrir neðan Rofaborg (Stínuskógur)

Merkingar á áningarstað fyrir neðan Rofaborg (Stínuskógur)

Gerður var áningarstaður fyrir neðan Rofabæ eða nánar tiltekið í Stínuskógi. Þessi framkvæmd heppnaðist mjög vel hjá RVK. En því miður voru engar merkingar settar upp þannig að vegfarendur áttuðu sig á því að þarna væri áningarstaður. Merkja þarf hann á tveimur stöðum rétt eins og slóðar upp að honum eru margir.

Points

Gerður var áningarstaður fyrir neðan Rofabæ eða nánar tiltekið í Stínuskógi. Þessi framkvæmd heppnaðist mjög vel hjá RVK. En því miður voru engar merkingar settar upp þannig að vegfarendur áttuðu sig á því að þarna væri áningarstaður. Merkja þarf hann á tveimur stöðum rétt eins og slóðar upp að honum eru margir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information