Báta og vesti fyrir krakkana í hverfinu

Báta og vesti fyrir krakkana í hverfinu

Báta og vesti fyrir krakkana í hverfinu

Points

Útvega báta og einhvern ákveðinn fjölda af björgunarvestum sem yrði haldið utan um af útivistarteymi Norðlingaskóla. Mat á fjölda báta og vesta gagnvart þessari hugmynd skal vinna kostnaðargreiningu í samráði við útivistarteymi Norðlingaskóla.

Er þetta þá bara fyrir þá sem er í Norðlingaskóla?? Eða er það líka fyrir hina.. einsog t.d. þá sem eru í selásskóla???

Fyrir ca 30 árum var Fylkir með aðstöðu á Rauðavatni, með báta og vesti. Endurnýjum þarna "gömlu og góðu" dagana og fáum báta til að leika okkur í Bugðu og Elliðavatni og Helluvatni.

Fjölbreytni í skólastarfið

Þetta yrði væntanlega fyrir alla sem vilja. Engin spurning.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information