Tré á Skólavörðuholti og við Hallgrímskirkju

Tré á Skólavörðuholti og við Hallgrímskirkju

Við Skólavörðuholt og Hallgrímskirkju er eitt mest rokrassgat höfuðborgarinnar. Hvernig væri að planta fleiri trjám á svæðinu? Td fyrir framan styttuna af Leifi, og í raun allan hringinn. Ég hef búið þarna síðan 2005 og það er alltaf rok þarna sama þó að ekki hreyfist hár á höfði neins staðar annars staðar. Þar að auki myndi það hlýja aðeins upp á stemmninguna fyrir framan kirkjuna.

Points

Tré minnka vind og rok, þetta vita allir

Frábær hugmynd, gera tilraunir með gróðursetningu til að kljúfa þennan vindstreng sem þarna myndast. Þarna getur verið alveg fáranlega hvasst, foreldrar austónema þekkja það vel - þetta er gönguleið skólabarna sem búa í sunnanmegin holtið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information