Setja upp flokkunartunnur í miðbæinn

Setja upp flokkunartunnur í miðbæinn

Almenningsruslatunnur eru um alla borg og talsvert af þeim í miðborginni. Mér þykir alltaf hræðilegt að þurfa að henda rusli óflokkuðu í þær.

Points

Almenningsflokkunartunnur með nokkrum hólfum eru um allan heim, t.d. í Þýskalandi og á Norðurlöndum. Þetta eflir umhverfisvitund almennings, eykur flokkunarmöguleika til umhverfisverndar og orkuframleiðslu og sýnir að borginni sé annt um náttúruna.

Reuse, reduce, recycle! Flokkum rusl!

Ég vil flokka alltaf!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information