Norðlingaholt - Hraðahindrun við Björnslund til móts við Sandavað/Reiðvað

Norðlingaholt - Hraðahindrun við Björnslund til móts við Sandavað/Reiðvað

Hraðahindrun með gangbraut til að hægja á umferð um Elliðabraut í Norðlingaholti.

Points

Daglega fara leikskólabörn yfir þessa götu til að komast til og frá skógarhúsi sem er ein deild leikskólans og staðsett í Björnslundi hinu megin við. Þessa götu þurfa börn á leið í skóla líka að fara yfir. Bílar keyra þarna oft á tíðum of hratt og íbúar í Sandavaði og Reiðvaði hafa oftar en einu sinni sopið hveljur af þeim sökum. Tímaspursmál er hvenær slys verða á fólki/börnum, sérstaklega ef færð er slæm. 30 km hraðatakmörkun nær ekki yfir þessa leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information