Bæta hljóðmön sem er meðfram Suðurlandsvegi við Rauðavatn.

Bæta hljóðmön sem er meðfram Suðurlandsvegi við Rauðavatn.

Hljóðmön sem er meðfram Suðurlandsvegi á móts við Rauðavatn og er ætlað að draga úr háfaða frá umferð upp í hverfið (Ásana), hefur sigið mikið. Umferð um Suðurlandsveg hefur aukist mikið síðustu ár þannig að stanslaus umferð er á veginum allann sólarhringinn. Þessa mön þarf að bæta.

Points

Ég geri fastlega ráð fyrir að felstir íbúar þessa hverfis hafi haft ónæði af mikilli umferð á Suðurlandvegi og þá sérstaklega á veturna þegar snjómoksturstæki æða eftir veginum kl. 4 og 5 á morgnana, margar ferðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information