Ræsi til að losna við klaka á stíg ofan Elliðaárstíflu

Ræsi til að losna við klaka á stíg ofan Elliðaárstíflu

Ræsi til að losna við klaka á stíg ofan Elliðaárstíflu

Points

Á göngustígnum í Elliðaárdal, ofan við stífluna Breiðholtsmegin, myndast oft nokkur klakasvæði þar sem jarðvatn rennur yfir stíginn. Setja þarf ræsi undir stíginn á nokkrum stöðum til að losna við klakann og hreinsa frá núverandi ræsum.

þetta er allstaðar i hverfinu þarf að yfirfara alla göngustíga inn í hverfunum

það eru líka dældir á göngustígum annarstaðar í hverfinu sem safna vatni og mynda klaka ,og bara ekki eðlilegt að stóri pollar séu á gönguleiðum, bleyta skó og hjólamenn sjá ekki aðskotahluti í vatninu. einfalt að negla bora í gegn , en kannski verra að fá vatn undir malbik , gæti sprengt það upp í frosti, þá mætti frekar gera raufar til að veita vatni burt. í yfirborð malbiksins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information