Almennilegan leikvöll við enda Ólafsgeisla og/eða í Leirdal

Almennilegan leikvöll við enda Ólafsgeisla og/eða í Leirdal

Leikvöllur sem samanstendur af öllum helstu og vinsælustu tækjunum eins og rólum (dekkjarólum, rólum fyrir yngstu krakkana og trérólur) stórakastala með stórum rennibrautum, vegasalti, klifurgrind osfv og endilega endurvekja SANDKASSANA!!!! Frábært að fá líka steyptan völl fyrir boltaleiki eins og brenna, kíló oþh. Hafa svo bekki og borð og þá helst í skjóli....

Points

Fjölbreytt og skemmtilegt leiksvæði fyrir börnin! Ef börnunum finnst gamana og hafa nóg fyrir stafni í leik þá eru foreldrarnir sáttir líka. Borgin Prag í Tékklandi er t.d til fyrirmyndar með fjölbreytt tæki og marga opna leikvelli um alla borg og gætum við tekið þá til fyrirmyndar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information