Göngustígur kláraður í kringum golfvöllinn- frábær gönguleið

Göngustígur kláraður í kringum golfvöllinn- frábær gönguleið

Klára þarf gönguleið/stíginn í kringum GR golfvöllinn. Við Morgunblaðshúsið endar stígurinn (liggur upp í Árbæ) en klára mætti að tengja niður meðfram Suðurlandsveginum (hestaslóðina) að næsta göngustíg við aðalgötuna. Þá kemur frábær gönguleið fyrir gangandi, hjólandi og barnavagna. Eins og er er þessi leið grófur malarvegur og ómögulegt að fara hann með kerrur og fyrir barn á hjóli.

Points

Frábær göngu/hlaupaleið sem er bæði jafnslétta og brekkur.

styð þetta heilshugar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information