Skýrari merkingar á gangbrautir.

Skýrari merkingar á gangbrautir.

Virðiðst vanta mikið uppá gangbrautir séu með viðeigandi skilti og merkingar. Skilin milli gangbrauta og hraðahindana eru mjög óljós.

Points

Virðist vanta stórlega upp á gangbrautamerkingar í Grafarvogi. Er einungis í lagi á örfáum stöðum. Er allra hagur að þetta sé í lagi og öllum ljóst.

Þessi einkennilega árátta borgarinar að setja niður hraðahindranir eða "kodda" og engar eða nánast engar merkingar. Það er ekkert sem segir að þetta eigi að vera gangbraut, merktar gangbrautir eru vandfundnar í Grafarvogi. Þessi verður að breyta!

Eini staðurinn sem ég hef séð gangbrautamerkingar í lagi er á Fjallkonuvegi. Getur sjálfsagt verið á fleiri stöðum, en þá eru þeir ekki margir. Þykir mér þetta frekar lélegt að í þetta stóru hverfi séu svona hlutir séu ekki í lagi. Mikilvægt að þetta sé í lagi og þá sérstaklega í nágrenni við skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information