Gervigras á fótboltavöll á leikvelli í Esjugrund

Gervigras á fótboltavöll á leikvelli í Esjugrund

Setja gervigras á fótboltavöllinn sem er til staðar.

Points

Nú þegar er gamalgróinn fótboltavöllur á leikvellinum í Esjugrund. Fótboltaðiðkun er vinsæl utan skólatíma hér á Kjalarnesi og gott fyrir börn og fullorðna að geta spilað fótbolta í hverfinu. Grasið er löngu farið og mold og drulla er á vellinum. Sem gerir það að verkum að hann er ekki eins vinsæll. Þar sem ekki næst að hugsa vel um fótbolltavöllin eins og hann er væri góð hugmynd að setja gervigras þar sem völlurinn er og mundi það stuðla að meiri fótboltaiðkun nær hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information