Þungaflutningar bannaðir í Skeiðarvogi.

Þungaflutningar bannaðir í Skeiðarvogi.

Skilti er banni/takmarki þungaflutninga um Skeiðarvog verði sett upp við hvorn enda götunna - til suðurs við Suðurlandsbraut og til norðurs við Sæbraut.

Points

Mikil umferð vöruflutningabíla er í gegnum Skeiðarvog á hverjum degi með tilheyrandi hljóð- og loftmengun. Einkum er þetta hvimleitt að næturlagi þegar vöruflutningabílar stytta sér leið til og frá Skeifu-svæðinu. Slík umferð er að öllu óþörf enda auðvelt fyrir vöruflutningabílstjóra að velja stofnbrautir. Takmörkun/bann við þungaflutningum í gegnum Vogahverfið myndi breyta miklu fyrir íbúa við Skeiðarvog og nágrenni miklu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information