Vörubílarnir burt úr paradís

Vörubílarnir burt úr paradís

Það stingur í augun að sjá vörubílum lagt í miðja náttúrparadísina í Úlfarsárdal. Hæglega gæti orðið þar umhverfisslys ef olía læki niður í ána. Loka þarf bílastæðinu út frá Reynisvatnsvegi á móts við Klausturstíg til að hindra að vörubílum sé lagt þar og finna þarf þessum bílum stæði þar sem þeir eru ekki til ama.

Points

Að jafnaði er 2-3 vörubifreiðum lagt rétt ofan við Úlfarsána og er þetta bæði sjónmengun og umhverfismengun og mikið líti á dalnum.

utbua frekar snyrtileg stæði fyrir trukkana og jafnvel lika fyrir hjólhysi sem er verir að taroða i husagötur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information