Undirgöng undir Gvendargeisla, við Sæmundarskóla

Undirgöng undir Gvendargeisla, við Sæmundarskóla

Hugmyndin lýtur að því að sett verði undirgöng undir Gvendargeislann, nálægt Sæmundarskóla, svo skólabörn þurfi ekki að ganga yfir götuna þar sem er töluverður umferðarþungi.

Points

Það stuðlar að bættu umferðaröryggi gangandi vegfaranda að koma fyrir undirgöngum undir Gvendargeisla. Lagt er til að göngin verði staðsett nálægt Sæmundarskóla, t.a.m. til móts við leikskólann Reynisholt. Bílaumferð um Gvendargeisla er nokkuð hröð þrátt fyrir þrengingu og eru afar mörg skólabörn sem ganga yfir götuna á degi hverjum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information