Brúum kynslóðabilið í Ljósheimum

Brúum kynslóðabilið í Ljósheimum

Ljósheimaróló og svæðið í kring verði leiksvæði og samverustaður fyrir ungt fólk á öllum aldri. Leiktæki höfði einnig til eldri barna en nú er og unglinga, þannig að viðfangsefni verði fyrir alla. Þrautabraut eða aðstaða til klifurs - eitthvað sem dregið getur þau eldri út líka og góðir bekkir fyrir þau sem eldri eru í gróðurríku og skjólsælu umhverfi. Svæðið verði stækkað þ.a. leiktæki sem nú er utan vallar verði hluti af þessari heild.

Points

Útivist og samverustund þar sem allir hafa eitthvað við að vera, styrkir félagsauðinn, nærir og léttir lund :) Sérstaklega er þörf á því að gæta að unglingum og fjölga afþreyingarmöguleikum þeirra í hverfi sínu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information