Ruslatunnur i úlfarsárdal

Ruslatunnur i úlfarsárdal

Vantar nauðsynlega nokkrar ruslatunnur i hverfið. Bæði inni i hverfið og a jaðrinum.

Points

Ósammála. Fólk getur bara hent sínu rusli heima hjá sér. Kostnaði við viðhald og tæmingu á þessum ruslatunnum er betur varið í eitthvað annað.

Mikið af fólki með hunda sem eru að taka upp eftir hundana sína. Einnig eru börn og fullorðnir sem eru i útivist i hverfinu og vantar þa lika ruslatunnu.

Sammála. Maður er stundum í göngutúr og týnir upp drasl á leiðinni. Því er nauðsynlegt að hafa nóg af tunnum þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information