Blakvöll í Leirdalinn

Blakvöll í Leirdalinn

Útbúa blakvöll í Leirdalnum einsog og má finna í Árbæ og Grafarvogi. Frábær viðbót við útivistarmöguleika hverfisins.

Points

Engin blakvöllur er í hverfinu og myndi blakvöllur í Leirdalnum auka en frekar mögleika á hreyfingu og útivist í hverfinu. Dalurinn er upplagður fyrir slíkan völl þar þegar er bílastæði til staðar og hús sem hægt er að nýta t.d ef haldin eru mót. Mikið skjól er í dalnum og veðursæld.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information